Um Okkur
Hvoll Hostel.

Við höfum 20 herbergi sem geta tekið frá 2 og upp í 5 manns.
Í sameign á fyrstu hæð er matsalur, þrjú eldhús, þvottavél og þurrkari sem gestir hafa aðgang að.
Fyrir utan húsið eru bæði gas og kolagrill, borð og bekkir.

Staldrið við og
Kíkið á herbergin okkar.

Staldrið við og
Kíkið á herbergin okkar.

Móttaka

Móttakan er opin frá 08:00-10:00 og 16:00-22:00

Athugið að hægt er að komast inn í herbergi frá 16:00 og til 22:00. Ef þið haldið að þið mætið seinna en 22:00 vinsamlegast látið okkur vita í sima 865 8913

Image

Húsið

Húsið okkar er á tveimur hæðum með 20 herbergjum sem taka frá 2 og upp í 5 manns í herbergi.

Í húsinu er stór matsalur, þrjú eldhús, þvottavél og þurrkari sem gestir hafa aðgang að.

Fyrir utan húsið eru bæði gas og kolagrill, borð og bekkir.

glacier_view
hvoll_outdoors
glacier_2
entry_road
nupar
tractor
trees_!
hill_1
greenhouse
glacier_3
river
trees
glacier_view hvoll_outdoors glacier_2 entry_road nupar tractor trees_! hill_1 greenhouse glacier_3 river trees

Fyrir utan

Fyrir utan húsið eru bæði gas og kolagrill, borð og bekkir.

Í náttúrunni um kring er mikið fuglalíf vegna votlendis og það er mjög notalegt að fá sér göngutúr í eftirmiðdaginn eða eftir kvöldmatinn.

Við erum staðsett 25 km austan við Kirkjubæjarklaustur (Beygt af þjóðvegi 1 á veg 201 til hægri strax eftir Brunná. Ef þið sjáið Fosshótel Núpa eruð þið farið framhjá og getið tekið næstu hægri beygju þar á eftir) og 45 km vestur of Skaftafelli (Beygt er frá þjóðvegi nr 1 til vinstri rétt eftir kálfafell.) Vegur 201 er malarvegur en í góðu lagi fyrir allar gerðir bíla.

Road201 | Hvoll Hostel

Skaftárhreppur

(+354) 865-8913/ 861-5553

road201slf@gmail.com

Móttakan er opin frá 08:00-10:00 og 16:00-22:00

Athugið að hægt er að komast inn í herbergi frá 16:00 og til 22:00. Ef þið haldið að þið mætið seinna en 22:00 vinsamlegast látið okkur vita í sima 865 8913

Upplifið
Stórbrotin ævintýri og útsýni.

Hér eru upptaldir nokkir staðir í nágrenni okkar sem þið ættuð ekki að missa af.

Upplifið #1 | 47 Km Frá okkur
Local Guide.

Local Guide of Vatnajökull er lítið fjölskyldufyrirtæki á Suðausturlandi sem hefur verið starfrækt frá árinu 1991. 
Rætur fyrirtækisins liggja í Öræfum.

Local Guide býr yfir umfangsmikilli þekkingu á öllu Vatnajökulssvæðinu. 

A wonderful adventure.

Gestir okkar fá sérstakan afsláttarkóða sem má nota til að bóka Jöklaferðir með Local Guide, fjölskyldufyrirtæki í Öræfum hjá Vatnajökli sem sérhæfir sig í Jökulgöngu, klifri og göngum.
Bóka með Local Guide

Fleiri staðir til að líta á eru Jökulsárlón, Laki og Landmannalaugar.

Til að kaupa mat eru næstu búðir og veitingastaðir á:

Kirkjubæjarklaustri, 25 km vestan við okkur

Freysnesi rétt hjá Skaftafelli, 45 km austan við okkur.

Free Wi-fi

Image

Free Parking

Image