Um Okkur
Hvoll Hostel.
Við höfum 20 herbergi sem geta tekið frá 2 og upp í 5 manns.
Í sameign á fyrstu hæð er matsalur, þrjú eldhús, þvottavél og þurrkari sem gestir hafa aðgang að.
Fyrir utan húsið eru bæði gas og kolagrill, borð og bekkir.
Staldrið við og
Kíkið á herbergin okkar.
Móttaka
Móttakan er opin frá 08:00-10:00 og 16:00-22:00
Athugið að hægt er að komast inn í herbergi frá 16:00 og til 22:00. Ef þið haldið að þið mætið seinna en 22:00 vinsamlegast látið okkur vita í sima 865 8913
Húsið
Húsið okkar er á tveimur hæðum með 20 herbergjum sem taka frá 2 og upp í 5 manns í herbergi.
Í húsinu er stór matsalur, þrjú eldhús, þvottavél og þurrkari sem gestir hafa aðgang að.
Fyrir utan húsið eru bæði gas og kolagrill, borð og bekkir.
Fyrir utan
Fyrir utan húsið eru bæði gas og kolagrill, borð og bekkir.
Í náttúrunni um kring er mikið fuglalíf vegna votlendis og það er mjög notalegt að fá sér göngutúr í eftirmiðdaginn eða eftir kvöldmatinn.
Road201 | Hvoll Hostel
Skaftárhreppur
(+354) 865-8913/ 861-5553
road201slf@gmail.com
Móttakan er opin frá 08:00-10:00 og 16:00-22:00
Athugið að hægt er að komast inn í herbergi frá 16:00 og til 22:00. Ef þið haldið að þið mætið seinna en 22:00 vinsamlegast látið okkur vita í sima 865 8913
Upplifið
Stórbrotin ævintýri og útsýni.
Upplifið #1 | 47 Km Frá okkur
Local Guide.
Local Guide of Vatnajökull er lítið fjölskyldufyrirtæki á Suðausturlandi sem hefur verið starfrækt frá árinu 1991.
Rætur fyrirtækisins liggja í Öræfum.
Local Guide býr yfir umfangsmikilli þekkingu á öllu Vatnajökulssvæðinu.
A wonderful adventure.
Fleiri staðir til að líta á eru Jökulsárlón, Laki og Landmannalaugar.
Til að kaupa mat eru næstu búðir og veitingastaðir á:
Kirkjubæjarklaustri, 25 km vestan við okkur
Freysnesi rétt hjá Skaftafelli, 45 km austan við okkur.